Starfsmenntun á Norðurlöndum

Hvenær
31. mars 2023 15:00 til 16:00
Hvar
Stakkahlíð / Háteigsvegur
Stofa H-201
Nánar
Aðgangur ókeypis
Rannsóknarstofa um verk- og starfsmenntun (RannVERK) kynnir fyrirlestur um starfsmenntun á Norðurlöndum föstudaginn 31. mars kl. 15:00-16:00.
Prófessor Franz Kaiser frá Háskólanum í Rostock flytur erindið: „Scandinavian vocational education and the tasks and education of its teachers - Insights of an outsider“
Fyrirlesturinn verður haldinn í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands í Stakkahlíð, stofu H-201,
Fyrirlestrinum verður einnig streymt hér - hlekkur á Zoom
Öll velkomin.
Franz
