Skip to main content

Símenntun – hugtak sem miðar að breytingum“

Símenntun – hugtak sem miðar að breytingum“ - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
24. janúar 2019 16:00 til 17:30
Hvar 

Stakkahlíð / Háteigsvegur

H201

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Símenntun – hugtak sem miðar að breytingum“

 

Peter Alheit er í fremstu röð alþjóðlegra menntunarfræðinga, og hefur unnið að rannsóknum og þróun á sviði símenntunar í Evrópu, einkum í Þýskalandi, Bretlandi, Danmörku og í evrópsku samstarfi. Rannsóknir hans beina athyglinni að því símenntun tvinnar saman lífssögu einstaklinga og samfélagsbreytingar. Fyrirlesturinn er á ensku og ber heitið „The challenges of the lifelong learning concept“.

 

Fimmtudaginn 24. Janúar kl. 16.00 til 17.30  í H 201 á Menntavísindasviði H.í. í Stakkahlíð.flytur prófessor Peter Alheit opinn gestafyrirlestur í stofu H-201

Challenges of the lifelong learning concept