Skip to main content

Ráðstefna - Vísindadagur geðhjúkrunar

Ráðstefna - Vísindadagur geðhjúkrunar - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
25. nóvember 2021 12:30 til 15:30
Hvar 

Eirberg

Stofa 201C

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Vísindadagur Geðhjúkrunar
Ráðstefnan verður haldin fimmtudaginn 25. nóvember, 2021

 

Verður haldinn í Eirbergi, stofu 201C frá kl. 12:30-15:10.

Einnig verður streymt viðburðinum á Zoom.

Skráning nauðsynleg vegna mætingu í Eirberg. Skráning hér

 

12:30-12:40

Herdís Sveinsdóttir, Deildarforseti Hjúkrunarfræðideildar

Setning Vísindadagsins

 

12:40-13:00

Halla Birgisdóttir, Myndlistamaður

Tók ég eftir því þá eða tók ég eftir því eftirá?

 

13:00-13:20

Dr. Gísli Kort Kristófersson, Brynja Vignisdóttir, Guðrún Ásbjörg Stefánsdóttir

Sérhæft lyfjaeftirlit á göngudeild geðdeildar Sak

 

13:20-13:40

Guðlaug Hrönn Gunnarsdóttir, Árún K. Sigurðardóttir, Kjartan Ólafsson og Gísli K. Kristófersson

Geðlyfjanotkun meðal eldra fólks sem býr heima: Notkun á Anatomical Therapeutic Chemical classification (ATC) flokkunarkerfi lyfja og Beers-skilmerkjum

 

13:40-14:00

Kaffihlé

 

14:00-14:20

Margrét Eiríksdóttir

Þjónustuþarfir og meðferð fólks með alvarlega geðsjúkdóma

 

14:20-14:40

Jóhanna Bernharðsdóttir

Tekist á við streitu; hafa háskólanemar þörf fyrir faglega aðstoð

 

14:40-15:00

Ólöf Jóna Ævarsdóttir, Sandra Sif Gunnarsdóttir, Erna Hinriksdóttir, Helga Sif Friðjónsdóttir og Bjarni Össurarson Rafnar

Þróun þjónustu í farsóttarhúsi

 

15:00-15:10

Jóhanna Bernharðsdóttir

Ráðstefnuslit og lokaorð