Ofbeldi snertir allt samfélagið | Háskóli Íslands Skip to main content

Ofbeldi snertir allt samfélagið

Ofbeldi snertir allt samfélagið  - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
26. október 2021 10:00 til 16:00
Hvar 

Hótel Natura

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Málþing á vegum Félagsráðgjafardeildar og Félagsráðgjafafélag Íslands

Félagsráðgjafafélag Íslands (FÍ) og Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands standa fyrir málþingi um ofbeldi þriðjudaginn 26. október 2021 kl. 10-16 á Hótel Natura, Nauthólsvegi en málþinginu verður einnig streymt. Málþingið er haldið í samstarfi við fagdeildir FÍ í áfengis- og vímuefnamálum, barnavernd, félagsþjónustu, fjölmenningu, heilbrigðisþjónustu, málefnum fatlaðra og öldrunarmálum. Í lokin verða pallborðsumræður með þátttöku fyrirlesara.

Hægt er að fylgjast með beinu streymi af málþinginu hér.

Málþing á vegum Félagsráðgjafardeildar og Félagsráðgjafafélag Íslands

Ofbeldi snertir allt samfélagið