Skip to main content

Norræn ráðstefna um fjölbreytni og eðlisfræði

Norræn ráðstefna um fjölbreytni og eðlisfræði - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
18. ágúst 2022 12:30 til 19. ágúst 2022 17:15
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

023

Nánar 
Fer fram á ensku
Ókeypis skráning til 31. júlí

Fjórða NORNDiP ráðstefnan verður haldin í Veröld, stofu 023 dagana 18. - 19. ágúst.  Einnig er möguleiki á að taka þátt í ráðstefnunni á Zoom.  Sjá dagskrá ráðstefnunnar

Málstofa í eðlisfræði

Erindi flytja

 • Victoria L. Martin, HÍ
 • Namiko Mitarai, Niels Bohr Institute
 • Carole Mundell, University of Bath
 • Emiliya Yordanova, Swedish Institute of Space Physics, Uppsala
 • Hanna Vehkamäki, University of Helsinki

Málstofa um kyn og fjölbreytileika

Erindi flytja

 • Beata Bielska, Nicolaus Copernicus University 
 • Tomas Brage, Lund University
 • Þorgerður J. Einarsdóttir, HÍ
 • Åshild Fredriksen, The Arctic University of Norway
 • Christa Gall, University of Copenhagen 
 • Eija Tuominen, Helsinki Institute of Physics

Opinn fyrirlestur

Á fimmtudagskvöldinu mun Carole Mundell frá University of Bath flytja opinn fyrirlestur undir heitinu ''Big Bangs and Black holes'', ýtið hér til að sjá nánari upplýsingar um tímasetningu

Skráning er ókeypis, en þátttakendur eru beðnir um að skrá sig og láta vita hvort þeir muni mæta eða taka þátt í fjarfundi.

Skráning hér

Norræn ráðstefna um fjölbreytni og eðlisfræði

Norrænt samstarf um fjölbreyttni innan eðlisfræði