Skip to main content

Nátengdari Norðurslóðir með rannsóknum á bindingu kolefnis í hafi, miðlun og stefnumótun

Nátengdari Norðurslóðir með rannsóknum á bindingu kolefnis í hafi, miðlun og stefnumótun - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
12. nóvember 2018 12:00 til 13:00
Hvar 

Norræna húsið

Nánar 
Á ensku
Öll velkomin

Opinn fundur á vegum Umhverfis- og auðlindafræði og Fulbright stofnunarinnar á Íslandi

Dr. Heidi Pearson Fulbright vísindamaður við GRID/Arendal-setur Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna í Noregi og dósent í sjávarlíffræði við Háskólann í suðaustur-Alaska heldur erindi.

Erindið fer fram á ensku – aðgangur ókeypis og öll velkomin

Sjá lýsingu á ensku:

Blue carbon refers to the natural processes through which the ocean traps carbon. Understanding the role that marine life plays in the carbon cycle is a potentially innovative and important strategy for combatting climate change. Dr. Pearson will discuss her current blue carbon research in Alaska on whales and sea otters, and strategies she has learned through her Fulbright work in Norway to communicate blue carbon science to the public and policy makers.

Dr Heidi Pearson is a Fulbright Scholar to Norway, working with UN Environment/GRID-Arendal, and an Associate Professor of Marine Biology at the University of Alaska Southeast. She earned her BS in Biological Anthropology and Anatomy, and Biology, from Duke University and her PhD in Wildlife and Fisheries Sciences from Texas A&M University. Her research focuses on the behavior, ecology, and conservation of marine mammals with an emphasis on cetaceans and sea otters.