Meistarapróf í Læknadeild/Birna Grétarsdóttir | Háskóli Íslands Skip to main content

Meistarapróf í Læknadeild/Birna Grétarsdóttir

Meistarapróf í Læknadeild/Birna Grétarsdóttir - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
28. janúar 2021 10:30 til 12:30
Hvar 

Læknagarður

Stofu 124 á 1. hæð

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Fimmtudaginn 28. janúar 2021, kl. 10:30 mun Birna Grétarsdóttir gangast undir meistarapróf við

Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt:
“Notkun bandaskors í samanburði á aðferðum við heimtur og G-böndun litninga.“
“Band resolution estimations in comparisons of chromosomal harvesting and G-banding methods.“

Umsjónarkennari: Martha Ásdís Hjálmarsdóttir                            
Leiðbeinandi: Margrét S. Steinarsdóttir
Aðrir í MS-nefnd: Eiríkur Briem   

Prófari: Sigríður Klara Böðvarsdóttir

Prófstjóri: Guðlaug Björnsdóttir

Prófið verður  í stofu 124  á 1.  hæð í Læknagarði.

Vegna fjöldatakmarkana mega 20 manns vera viðstaddir