Skip to main content

Málþing meistaranema

Málþing meistaranema  - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
1. október 2019 13:00 til 17:00
Hvar 

Stakkahlíð / Háteigsvegur

Klettur

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Á málþinginu munu meistaranemar sem útskrifast í október flytja stuttar kynningar á lokaverkefnum sínum. Meðal þess sem fjallað verður um eru ungir karlmenn sem upplifðu vanlíðan á skólagöngunni, sýn foreldra á tilfinningar barna, birtingarmyndir vímuefna í íslenskri rapptónlist, fæðuval barna með ADHD, nemendur með krefjandi hegðun og margt fleira.

Dagskráin hefst kl. 13.00 með ávarpi Svanborgar R. Jónsdóttur sem er formaður fastanefndar um meistaranám á Menntavísindasviði.

Málstofurnar fara fram í Kletti.

Dagskrá málþingsins

Ágrip kynninga

Málþingið er öllum opið.

Málþing meistaranema verður haldið 1. október frá kl. 13 -16. 

Málþing meistaranema