Málstofa um kynheilbrigði

Hvenær
23. mars 2023 15:00 til 16:00
Hvar
Eirberg
Stofu 103
Nánar
Aðgangur ókeypis
Kynheilbrigðisþjónusta á Landspítala
Málstofa á vegum þverfræðilegs fagráðs um kynheilbrigði fer fram fimmtudaginn 23. mars 2023 kl. 15-16 í Eirbergi, Eiríksgötu 34, stofu 103.
Fundarstjóri: Katrín Hilmarsdóttir
Kynheilbrigðisþjónusta á Landspítala Málstofa á vegum þverfræðilegs fagráðs um kynheilbrigði verður haldin fimmtudaginn 23. mars kl. 15:00-16:00 í Eirbergi, Eiríksgötu 34, stofu 103.

Dagskrá
15:00 -
Breytingar á göngudeild kynsjúkdóma á tímum Covid-19 Elsa Mogensen, hjúkrunarfræðingur á göngudeild kynsjúkdóma
15:10 -
HIV og PrEP meðferð Anna Tómasdóttir, hjúkrunarfræðingur á göngudeild smitsjúkdóma
15:20 -
Brjóstamiðstöð Þóra Þórsdóttir, sérfræðingur í hjúkrun
15:30 -
Neyðarmóttaka fyrir þolendur kynferðisofbeldis Hulda Hrönn Björgúlfsdóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnisstjóri á neyðarmóttökunni
15:40 -
Umræður
16:00 -
Léttar veitingar