Málstofa í stærðfræði: Sigmundur Guðmundsson

Hvenær
4. október 2022 15:00 til 16:00
Hvar
VR-II
Stofa 261
Nánar
Aðgangur ókeypis
Sigmundur Guðmundsson, Háskólanum í Lundi, Svíþjóð talar. Efni hans er Tvinntölugildar þýðar mótanir og eiginleg p-þýð föll á Riemönnsk samhverf rúm - aðferð eiginfjölskyldna.
Málstofa í stærðfræði er haldin vikulega, venjulega á föstudögum kl. 10:30. Þau sem vilja fá tilkynningar um fyrirlestra í málstofu í stærðfræði geta haft samband við Rögnvald Möller (roggi@hi.is).