Skip to main content

Kynning á Ayurveda ásamt ráðgjöf fyrir þátttakendur

Kynning á Ayurveda ásamt ráðgjöf fyrir þátttakendur - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
9. október 2023 16:00 til 17:00
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

Heimasvæði tungumála, 2. hæð

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Viðburðir á vegum Indverskra fræða við Mála og menningardeild Háskóla Íslands.

Nandita Gaur, sérfræðingur í indversku Ayurveda heilsufræðunum, heldur fyrirlestur í Veröld – húsi Vigdísar 9. október kl. 16 þar sem Ayurveda verður kynnt og þátttakendum veitt ráðgjöf. 

9.október kl. 16:00 – 17:00 í Veröld - húsi Vigdísar (Heimasvæði á 2. hæð)

Nandita Gaur leiðbeinir fólki um úrræði sem veita fólki hlýju (með réttum lífsstíl) ást (í gegnum rétt mataræði og lækningajurtir) styrk (með ástundun pranyama öndunaræfinga og jóga) og visku (með lestri og hugleiðslu).

Nandita Gaur fékk formlega vottun og þjálfun í Ayurvedafræðum í Kaliforníu. Hún hefur verið starfandi í Nevada í Bandaríkjunum síðan 2019.

Viðburðurinn fer fram á ensku.