Kveikjum neistann! | Háskóli Íslands Skip to main content

Kveikjum neistann!

Kveikjum neistann! - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
29. október 2021 12:00 til 13:00
Hvar 

Stakkahlíð / Háteigsvegur

stofa H-207

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Hermundur Sigmundsson, prófessor við Menntavísindasvið og  NTNU háskóla í Noregi, kynnir rannsóknar- og þróunarverkefnið Kveikjum neistann sem unnið er í samvinnu við Vestmannaeyjabæ, mennta- og menningarmálaráðuneyti og Samtök atvinnulífsins.

Erindinu verður streymt.

Fundarstjóri verður Kolbrún Þ. Pálsdóttir forseti Menntavísindasviðs.

Hermundur Sigmundsson, prófessor

Kveikjum neistann!

Dagskrá

12:00 - 12:10
Jón Pétur Zimsen, skólastjóri. Árangur og stöðumat
12:10 - 12:40
Hermundur Sigmundsson, prófessor. Kveikjum neistann!
12:40 - 13:00
Umræður