Skip to main content

Jafnréttisdagar 2023

Jafnréttisdagar 2023 - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
6. febrúar 2023 10:00 til 9. febrúar 2023 18:00
Hvar 
Nánar 
Aðgangur ókeypis

Jafnréttisdagar standa yfir dagana 6.-9. febrúar 2023 og samanstanda af blöndu af rafrænum viðburðum og viðburðum í húsi.

Eins og undanfarin ár eru Jafnréttisdagar unnir í samvinnu við alla innlendu háskólana, í gegnum samráðsvettvang jafnréttisfulltrúa háskólanna. 

Jafnréttisdagar hafa frá upphafi verið vettvangur frjórrar, framsýnnar og gagnrýninnar umræðu um jafnréttismál, fjölbreytileika og aktívisma. Dagskráin hefur bæði tekið mið af málefnum líðandi stundar og þeim öru breytingum sem eru í málaflokknum og samfélaginu.

Þátttakendur og fyrirlesarar á Jafnréttisdögum koma bæði úr háskólasamfélaginu og frá ýmsum stofnunum og félagasamtökum svo fátt eitt sé nefnt.

Dagskrá Jafnréttisdaga

Jafnréttisdagar standa yfir dagana 6.-9. febrúar 2023 og er gert ráð fyrir blöndu af rafrænum viðburðum og viðburðum í húsi.

Jafnréttisdagar 2023