Íslensk samtímaklassík: Benedikt Erlingsson | Háskóli Íslands Skip to main content

Íslensk samtímaklassík: Benedikt Erlingsson

Íslensk samtímaklassík: Benedikt Erlingsson - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
25. febrúar 2021 12:00 til 13:00
Hvar 
Nánar 
Aðgangur ókeypis

Benedikt Erlingsson flytur erindi um mynd sína Kona fer í stríð í fyrirlestrarröð kvikmyndafræðinnar „Íslensk samtímaklassík“. Að því loknu tekur Benedikt þátt í S&S [spurt&svarað] með viðstöddum og gefst þar kærkomið tækifæri til að skora leikstjóra róttækustu kvikmyndar íslenska þjóðarbíósins á hólm, nú eða hrósa honum í hástert. Viðburðurinn fer fram á Zoom, fimmtudaginn 25. febrúar milli 12-13. Krækja á fundinn verður aðgengileg á Facebook svæði kvikmyndafræðinnar og á viðburðadagatali Háskóla Íslands.

https://eu01web.zoom.us/j/65860490680

Kona fer í stríð.

Íslensk samtímaklassík: Benedikt Erlilngsson