Hver vill ráða einhvern á mínum aldri? | Háskóli Íslands Skip to main content

Hver vill ráða einhvern á mínum aldri?

Hver vill ráða einhvern á mínum aldri? - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
8. apríl 2021 12:00 til 13:00
Nánar 
Aðgangur ókeypis

Opinn hádegisfyrirlestur á vegum Viðskiptafræðideildar Háskóla Íslands.

Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent í Viðskiptafræðideild og höfundur bókarinnar Sterkari í seinni hálfleik og Tinni Kári Jóhannesson, ráðningarstjóri hjá Góðum samskiptum ræða stöðu fólks yfir 50 ára á vinnumarkaði og hvaða skref reynslumesta fólkið í atvinnulífinu getur tekið.

Hvað getur fólk gert til að auka möguleika sína?  Hvernig getur atvinnulífið komið til móts við fólk á þessum aldri? Hvernig getur fólk nýtt reynslu sína til fulls?

Hlekkur á viðburðinn: https://eu01web.zoom.us/j/64522854893

 

Árelía Eydís Guðmundsdóttir og Tinni Kári Jóhannesson

Hver vill ráða einhvern á mínum aldri?