Fræðslufundur PURE með akademísku starfsfólki háskólanna

Fundarsalur Landsbókasafns
Landsbókasafn - Háskólabókasafn býður akademísku starfsfólki háskólanna á fræðslufund með Kaveh Khah Samadi frá PURE miðvikudaginn 7. júní.
Fræðslufundurinn er kynning, fylgt eftir með spurningum og umræðum um hvernig rannsakendur geta unnið er með sínar upplýsingar, birtingar og rannsóknarverkefni, til að nefna nokkra þætti kerfisins.
Staður: Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn, fyrirlestrarsalur á 2. Hæð (Lón)*
Dagsetning: Miðvikudagur 7. júní
Tími: kl. 13-15
*Fundirnir verða einnig í boði á Teams en athugið að þátttaka á staðnum verður í betri gæðum. Hægt verður að hlusta á Teams og bera upp spurningar á spjallinu. Sara Stef. Hildardóttir, verkefnastjóri PURE fyrir Ísland (iris.rais.is), mun hafa umsjón með Teams-hluta fundarins.
Landsbókasafn - Háskólabókasafn býður akademísku starfsfólki háskólanna á fræðslufund með Kaveh Khah Samadi frá PURE miðvikudaginn 7. júní.
