Skip to main content

Bayesískir rennslislyklar gerðir aðgengilegir fyrir notendur

Bayesískir rennslislyklar gerðir aðgengilegir fyrir notendur - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
6. október 2022 12:00 til 13:00
Hvar 

Aðalbygging

Stofa 220

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Birgir Hrafnkelsson,  Sölvi Rögnvaldsson og Rafael Daníel Vias flytja fyrirlesturinn Bayesískir rennslislyklar gerðir aðgengilegir fyrir notendur – saga af smíði R pakka og vefforrits (Bridging the gap: Bringing Bayesian discharge rating curves into hydrological practice).

Í fyrirlestrinum munu þeir segja frá smíði R pakka og Shiny vefforriti sem notuð eru til að spá fyrir um rennsli í ám út frá vatnshæðarmælingum. 

Sjá ágrip á ensku

Hægt er fylgjast með fyrirlestrinum á Zoom: 

https://eu01web.zoom.us/j/9889939928?pwd=dGdyM2psNzBMWXJXQlZRZnNqZXMzUT09