Skip to main content

Arabískukennsla: Aðferðir og áskoranir

Arabískukennsla: Aðferðir og áskoranir - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
5. febrúar 2019 16:30 til 17:30
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Þórir Jónsson Hraundal

Arabíska er töluð á gríðarstóru svæði í mörgum löndum og á vissan hátt má segja að um nokkur tungumál sé að ræða. Díglossía er áberandi einkenni á arabísku máli, þar sem annars vegar mætast staðbundnar mállýskur eða mál og hins vegar formlegri varíant af arabísku (e. Modern Standard Arabic, eða MSA). Þessu og ýmsum öðrum þáttum fylgja ýmsar áskoranir sem einnig má finna í kennslu annarra tungumála, á meðan sumar einskorðast frekar við arabísku.

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.

Facebook viðburður

vigdis.hi.is

Þórir Jónsson Hraundal

Arabískukennsla: Aðferðir og áskoranir