Skip to main content

Alþjóðlega málvísindaráðstefnan GALANA-9

Alþjóðlega málvísindaráðstefnan GALANA-9 - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
7. maí 2021 14:00 til 9. maí 2021 18:30
Hvar 

Á netinu

Nánar 
Alfarið á netinu

Alþjóðlega málvísindaráðstefnan Generative Approaches to Language Acquisition, North-America, (GALANA-9) verður haldin rafrænt á vegum Málvísindastofnunar Háskóla Íslands 7.-9. maí nk.

Til að hlusta á fyrirlestra er nauðsynlegt að skrá sig á ráðstefnuna. Á vefsíðu ráðstefnunnar, galana9.hi.is, má sjá dagskrána og finna skráningarhlekki, annars vegar fyrir nemendur og hins vegar fyrir aðra. Fyrirlestrar verða flestir fluttir á Zoom og veggspjöld kynnt á Gather.

Boðsfyrirlesarar eru: Nina Hyams, University of California Los Angeles, Marit Westergaard, Arctic University of Norway, og Sudha Arunachalam, New York University.

Alþjóðlega málvísindaráðstefnan Generative Approaches to Language Acquisition, North-America, (GALANA-9) verður haldin rafrænt á vegum Málvísindastofnunar Háskóla Íslands 7.-9. maí nk.

Alþjóðlega málvísindaráðstefnan GALANA-9