Skip to main content

Hvað segja skiptinemar?

Hvað segja skiptinemar? - á vefsíðu Háskóla Íslands

Um tvö hundruð nemendur við Háskóla Íslands fara í skiptinám um allan heim á hverju ári. Hér má lesa nokkrar reynslusögur frá fyrrum skiptinemum sem getur verið gagnlegt að skoða ef stefnt er á skiptinám.