Skip to main content

Velkomin í nám á Félagsvísindasviði

Móttaka nýnema í grunnnámi á Félagsvísindasviði (FVS) fer fram föstudaginn 15. ágúst, kl. 13:00 í Stóra salnum í Háskólabíói. Við hvetjum nýnema eindregið til að mæta á móttökuna.

Dagskrá 

  • Ávarp rektors HÍ Silju Báru Ómarsdóttur
  • Sviðsforseti Magnús Þór Torfason býður nemendur velkomna 
  • Kynning á Uglu, innri vef HÍ
  • Þjónusta Nemendaráðgjafar kynnt
  • Kynning frá Nemenda- og kennsluþjónustu FVS

Í framhaldi af  sameiginlegu móttökunni fara nemendur á kynningu með sínum námsgreinum.

Blaðamennska – Háskólatorg stofa 103
Félagsfræði – Oddi stofa 105
Félagsráðgjöf – Háskólatorg stofa 102
Hagfræði – Háskólatorg stofa 104
Lögfræði – Háskólatorg stofa 105
Mannfræði – Oddi stofa 103
Stjórnmálafræði – Háskólatorg stofa 103
Þjóðfræði – Oddi stofa 104
Viðskiptafræði – Háskólabíó stóri salurinn

Hlökkum til að sjá ykkur 15. ágúst

Háskóli Íslands býður nýnema velkomna með sérstökum nýnemadögum á haustin.

Hér finnurðu svör við mörgum af þeim spurningum sem kunna að vakna þegar þú hefur nám í Háskóla Íslands.