Auglýsingar um starfsþjálfun | Háskóli Íslands Skip to main content

Auglýsingar um starfsþjálfun

Fjölmörg samtök halda úti vefsíðum með gagnagrunnum sem geta auðveldað leit að hentugri starfsþjálfun. Athuga skal að þessar stöður eru ekki á vegum eða ábyrgð Háskóla Íslands, en hægt er að sækja um Erasmus+ styrk fyrir starfsþjálfun innan Evrópu. Hér eru nokkrar slíkar síður:

ErasmusIntern - Gagnagrunnur Erasmus+ með styrkhæfum stöðum
European Youth Portal
AIESEC
IAESTE - International Association for the Exchange of Students for Technical Experience

Europlacement
Placement UK       

ESPA - European Student Placement Agency

KIT, samstarfsskóli Háskóla Íslands í Þýskalandi, auglýsir reglulega lausar starfsþjálfunarstöður á vefsíðu sinni

Tengslatorg
Á Tengslatorgi Háskóla Íslands, sem er samstarfsvettvangur Háskólans við atvinnulífið,  geta nemendur skoðað auglýst störf.  Þar er sérstakur flokkur fyrir starfsþjálfun erlendis. Stöður í þeim flokki eru allar styrkhæfar og gildir einu þótt um sé að ræða launaða stöðu eða ekki. 

----------

Skrifstofu alþjóðasamskipta berast reglulega auglýsingar um starfsþjálfun fyrir nemendur og birtir hér fyrir neðan. Athugið að þau tækifæri sem hér bjóðast eru ekki á vegum Háskóla Íslands og Skrifstofa alþjóðasamskipta kemur ekki að umsóknarferlinu, nema annað sé sérstaklega tekið fram.

Starfsþjálfunarstöður hjá University La Salle: Terre & Sciences, Frakkland
Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst
Nánari upplýsingar

Aðstoðarmaður við inntöku í framhaldsnám hjá Tallinn University of Technology, Eistlandi
Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst
Nánari upplýsingar 

Starfsþjálfun á alþjóðaskrifstofu hjá University of Bergen, Noregi
Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst
Nánari upplýsingar 

Client Relations internship hjá Global Voices, Skotlandi
Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst
Nánari upplýsingar

Human Resources internship hjá Global Voices, Skotlandi
Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst
Nánari upplýsingar

IT internship hjá Global Voices, Skotlandi
Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst
Nánari upplýsingar

Operations internship hjá Global Voices, Skotlandi
Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst
Nánari upplýsingar

Starfsþjálfun á Alþjóðaskrifstofu Autonomous University of Barcelona, Spáni
Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst
Nánari upplýsingar

Starfsþjálfun hjá OECD, Frakklandi
Allt að sex mánaða starfsþjálfun
Nánari upplýsingar

Travel Product Assistant - 66°Nord Travel Agency, Frakklandi
Áhugasamir eru hvattir að sækja um sem fyrst
Nánari upplýsingar

Green TECH WB, Universidad de Vigo, Spáni
Áhugasamir er hvattir til að sækja um sem fyrst. 
Nánari upplýsingar

European Society for Marine Biology - ýmsar stöður í boði
Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst.
Nánari upplýsingar

Aðstoðarmaður kynningarmála hjá International Food Market, Frakklandi
Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst.
Nánari upplýsingar

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.