| Háskóli Íslands Skip to main content

Fréttasafn

Rannveig Björk Þorkelsdóttir, dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands vinnur ásamt Jónu Guðrúnu Jónsdóttur aðjunkt um þessar mundir að alþjóðlegri rannsókn sem miðar að því að þróa tilraunaramma að kennsluaðferðum sem byggja á listgreinum. Auk Íslands taka sjö önnur Evrópuríki þátt í rannsókninni. MYND/ Kristinn Ingvarsson
Fréttir