Félagsráðgjöf | Háskóli Íslands Skip to main content

Félagsráðgjöf

Félagsráðgjöf

210 einingar - Doktorspróf

. . .

Doktorsnám við Félagsráðgjafardeild er 180 eininga doktorsritgerð og 30 einingar í námskeiðum á fræðasviði doktorsverkefnis.

Um námið

Markmið námsins er að veita doktorsnemum vísindalega þjálfun og búa þá undir vísindastörf, meðal annars háskólakennslu eða sérfræðingsstörf við rannsóknastofnanir, og önnur ábyrgðarmikil störf í samfélaginu.
 

Inntökuskilyrði

Framhaldsnám

Meistarapróf frá félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands með fyrstu einkunn eða sambærilegt próf.

Hafðu samband

Skrifstofa Félagsráðgjafardeildar
Gimli, G-103
Opið 10-12 & 13-15.30 virka daga
Netfang: felagsradgjof@hi.is
Sigrún Dögg Kvaran, verkefnisstjóri, 525-5408

Upplýsinga- & þjónustuborð
Félagsvísindsviðs

Gimli v/Sæmundargötu, 1. hæð
Opið 8-16 virka daga
Sími: 525-5870
Netfang gimli.info@hi.is

Netspjall