Nemendur geta skoðað stundatöfluna sína á innri vefnum Uglu, undir Uglan mín → Stundataflan mín. Þessa stundatöflu má líka nálgast í SmáUglunni. Stundatöflum námskeiða getur þú flett upp með því að nota námskeiðaleit í kennsluskrá. Drög að stundatöflum eru að jafnaði birtar í apríl fyrir haustmisseri og í nóvember fyrir vormisseri. Nánari upplýsingar um stundatöflur á eftirfarandi slóð: Stundatöflur – Þjónustumiðja Kennslufyrirkomulag Á Menntavísindasviði er fjölbreytt kennslufyrirkomulag sem felur í sér blöndu af stað- og fjarnámsfyrirkomulagi. Staðlotur eru alla jafna tvær á misseri en á því geta verið undantekningar. Dagsetningar koma fram undir „Mikilvægar dagsetningar“ sem finna má á svæði hverrar deildar í kennsluskrá. Mikilvægar dagsetningar í Deild faggreinakennslu Drög af stundatöflum - vormisseri 2026 Stundatöflur geta tekið breytingum með skömmum fyrirvara allt fram að upphafi kennslu, skráðir nemendur eru hvattir til að skoða stundaskrána sína í Uglu þar sem þær uppfærast sjálfkrafa, strax við breytingar.Stundatöflum námskeiða er einnig hægt að flett upp með því að nota námskeiðaleit í kennsluskrá. Heilsuefling og heimilisfræði Grunnnám Heilsuefling og heimilisfræði, B.Ed. framhaldsnám Heilsuefling og heimilisfræði – námsleiðir á meistarastigi Íþrótta- og heilsufræði Grunnnám Íþrótta- og heilsufræði, BS - 1. ár Íþrótta- og heilsufræði, BS - 2. og 3. ár framhaldsnám Íþrótta- og heilsufræði – námsleiðir á meistarastigi Tómstunda- og félagsmálafræði Diplómanám Starfstengt nám fyrir fólk með þroskahömlun - 2. ár Grunnnám Tómstunda- og félagsmálafræði, BA - 1. ár Tómstunda- og félagsmálafræði, BA - 2. og 3. ár framhaldsnám Tómstunda- og félagsmálafræði – námsleiðir á meistarastigi Þverfræðilegt framhaldsnám framhaldsnám Hagnýt atferlisgreining – námsleiðir á meistarastigi Stundatöflur fyrri ára Háskólaár 2024 - 2025Vormisseri 2025 Kennsla vormisseris hefs: 13. janúar Grunndiplóma Starfstengt nám fyrir fólk með þroskahömlun - 1. og 2. ár Heilsueflingar og heimilisfræði Heilsueflingar og heimilisfræði, B.Ed. - 1. ár Heilsueflingar og heimilisfræði, B.Ed. - 2. ár og 3. ár Heilsuefling og heimilisfræði – framhaldsnám Íþrótta- og heilsufræði Íþrótta- og heilsufræði, BS - 1. ár Íþrótta- og heilsufræði, BS - 2. ár Íþrótta- og heilsufræði, BS - 3. ár Íþrótta- og heilsufræði – framhaldsnám Tómstunda- og félagsmálafræði Tómstunda- og félagsmálafræði, BA - 1. ár Tómstunda- og félagsmálafræði, BA - 2. og 3. ár Tómstunda- og félagsmálafræði – framhaldsnám Þverfræðilegt framhaldsnám Hagnýt atferlisgreining – framhaldsnám Háskólaár 2023 - 2024Vormisseri 2024 Starfstengt nám fyrir fólk með þroskahömlun (1. ár), grunndiplóma Starfstengt nám fyrir fólk með þroskahömlun (2. ár), grunndiplóma Heilsuefling- og heimilisfræði, B.Ed. Heilsuefling- og heimilisfræði, framhaldsnám Íþrótta- og heilsufræði, BS Íþrótta- og heilsufræði, framhaldsnám Tómstunda- og félagsmálafræði, BA Tómstunda- og félagsmálafræði, framhaldsnám Hagnýt atferlisgreining (þverfræðilegt framhaldsnám) Haustmisseri 2023 Grunnnám Starfstengt nám fyrir fólk með þroskahömlun (1. ár), grunndiplóma Starfstengt nám fyrir fólk með þroskahömlun (2. ár), grunndiplóma Heilsuefling og heimilisfræði, B.Ed. Íþrótta- og heilsufræði, BS Tómstunda- og félagsmálafræði, BA Hagnýt atferlisgreining Framhaldsnám Heilsuefling og heimilisfræði Íþrótta- og heilsufræði Tómstunda- og félagsmálafræði Hagnýt atferlisgreining, hlekk í stundatöflu hvers námskeiðs má finna í námskeiðslýsingu í kennsluskrá (námskeiðum má fletta upp með því að nota námskeiðaleit í kennsluskrá) Háskólaár 2022 - 2023Vormisseri 2023 Heilsuefling og heimilisfræði, vormisseri 2023 Mikilvægar dagsetningar Grunnnám: Heilsuefling og heimilisfræði, B.Ed. Framhaldsnám: Heilsuefling og heimilisfræði, M.Ed./MT Hagnýt heilsuefling, viðbótardiplóma (60e) Íþrótta- og heilsufræði, vormisseri 2023 Mikilvægar dagsetningar Grunnnám: Íþrótta- og heilsufræði, BS Framhaldsnám: Íþrótta- og heilsufræði, M.Ed./MS/MT Heilbrigði og heilsuuppeldi, viðbótardiplóma (30e) Tómstunda- og félagsmálafræði, vormisseri 2023 Mikilvægar dagsetningar Grunnnám: Tómstunda- og félagsmálafræði, 180e Tómstunda- og félagsmálafræði, 120e Tómstunda- og félagsmálafræði, aukagrein Starfstengt nám fyrir fólk með þroskahömlun, grunndiplóma Framhaldsnám: Tómstunda- og félagsmálafræði, meistaranám Tómstunda- og félagsmálafræði, viðbótardiplóma (60e) Þverfræðilegt meistaranám, vormisseri 2023 Hagnýt atferlisgreining, meistaranám (1. ár) Hagnýt atferlisgreining, viðbótardiplóma (60e) Haustmisseri 2022 Haust 2022 - Stundatöflur fyrir Staðlotu er komin inn á Uglu Heilsuefling og heimilisfræði Mikilvægar dagsetningar Stundatöflur fyrir grunnnám Stundatöflur fyrir framhaldsnám Íþrótta- og heilsufræði Mikilvægar dagsetningar Stundatöflur fyrir grunnnám 1. ár 2. ár 3. ár Stundatöflur fyrir framhaldsnám Tómstunda- og félagsmálafræði Mikilvægar dagsetningar Stundatöflur fyrir grunnnám Stundatöflur fyrir framhaldsnám Grunndiplóma Starfstengt diplómanám fyrir fólk með þroskahömlun 1. ár Þverfræðilegt framhaldsnám Hagnýt atferlisgreining 1. ár 2. ár Viðbótardiplómur Hagnýt atferlisgreining (60e) Hagnýt heilsuefling (60e) Heilbrigði og heilsuuppeldi (30e) Tómstunda- og félagsmálafræði (60e) Kennslualmanak Kennslufyrirkomulag á Menntavísindasviði Staðnám, fjarnám og önnur námsform Kennslu- og próftímabil facebooklinkedintwitter