Skip to main content

Verkfræði

Verkfræði - á vefsíðu Háskóla Íslands

Verkfræðinám er eitt það hagnýtasta sem völ er á. 

Brautskráðir nemendur í verkfræði eru viðurkenndir á atvinnumarkaði og eftirsóttir starfskraftar í fjölbreytt og ábyrgðarmikil störf í þjóðfélaginu.
Áratuga reynsla er einnig fyrir því að nemendur með próf í verkfræði frá Háskóla Íslands hafi staðið sig afburðavel í framhaldsnámi við bestu verkfræðiskóla heims.

    Eftirfarandi námsleiðir eru í boði til BS prófs í verkfræðitengdum greinum.

    Nám í verkfræði er kennt í eftirfarandi deildum: