Hagnýtingarverðlaun Háskóla Íslands | Háskóli Íslands Skip to main content

Hagnýtingarverðlaun Háskóla Íslands

Háskóli Íslands stendur fyrir árlegri samkeppni um Hagnýtingarverðlaun Háskóla Íslands sem er opin bæði nemendum og starfsmönumm skólans og tengdra stofnana. Markmiðið er að stuðla að hagnýtingu verkefna og nýsköpunar innan skólans og verðlauna þær tillögur sem skara fram úr. Verðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1998.

Samkeppnin er samstarfsverkefni Háskóla Íslands, Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsinsÁrnason|Faktor og Nýsköpunarmiðstöðvar ÍslandsTengt efni

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.