Viðskiptafræðideild | Háskóli Íslands Skip to main content

Viðskiptafræðideild

Viðskiptafræðideild

Viðskiptafræðideild hefur gegnt forystuhlutverki í menntun stjórnenda og sérfræðinga á sviði viðskiptafræði í rúma sjö áratugi. Deildin hefur lagt metnað sinn í að auka og miðla alþjóðlega viðurkenndri þekkingu með því að vera leiðandi í rannsóknum, kennslu og þjónustu við íslenskt atvinnulíf.

Fagmennska   Framsýni   Samheldni

Sjáðu um hvað námið snýst

Grunnnám

Í grunnnáminu geta nemendur valið um fjögur kjörsvið, einnig er hægt að taka aukagrein. Námið er þannig upp byggt að fyrstu tvö árin eru í grundvallaratriðum eins.

Aukagrein er 60 einingar.  

Hafðu samband

Skrifstofa Viðskiptafræðideildar
1. hæð í Gimli
Opið 10-12 og 13-15:30 virka daga
525 4500 - nemFVS@hi.is
Bréfasími: 552 6806

Þjónustuborð Félagsvísindasviðs

Netspjall