Framhaldsnám | Háskóli Íslands Skip to main content

Framhaldsnám

Netspjall

Við Matvæla- og næringarfræðideild er krefjandi framhaldsnám og rannsóknarvinna þar sem áhersla er lögð á nýsköpun, sjálfstæði og framúrskarandi vinnubrögð.

Meistaranám er 120 einingar.  Námið samanstendur af  fjölbreyttum námskeiðum og einstaklings rannsóknarverkefni sem unnið er undir handleiðslu og í samstarfi við kennara og fleiri innanlands og utan. 

Áherslulínur í MS námi

Handbók MS náms MoN 2017-18

Doktorsnám felur í sér 180 eininga vísinda- og tæknileg rannsóknarverkefni sem leiða til nýrrar þekkingar og nýsköpunar. 

Allir nemendur í rannsóknar- og framhaldsnámi eru hvattir til að taka hluta af námi sínu erlendis í samvinnu við leiðbeinendur. 

Nám í boði

Tengt efni

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.