Japanska - diplóma | Háskóli Íslands Skip to main content

Japanska - diplóma

Japanskt mál og menning

60 einingar - Grunndiplóma

. . .

Hagnýtt eins árs nám með áherslu á að nemendur nái hratt og örugglega valdi á viðkomandi máli, öðlist lesskilning, byggi upp orðaforða og þjálfist í töluðu máli. Diplóman nýtist því vel þeim sem hyggja á frekara háskólanám erlendis eða þeim sem vilja ná forskoti á vinnumarkaði, t.d. í viðskiptum eða ferðaþjónustu.

Inntökuskilyrði

Grunnnám

Íslenskt stúdentspróf eða sambærilegt próf frá erlendum skóla.

Hafðu samband

Skrifstofa Hugvísindasviðs er staðsett á 3. hæð í Aðalbyggingu Háskólans við Sæmundargötu 2. Skrifstofan er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 10:00–12:15 og 12:45–15:00 og á föstudögum frá kl. 10:00–12:15 og lokað eftir hádegi. Hægt er að nálgast upplýsingar í síma 525 4400 eða með tölvupósti á netfangið hug@hi.is.

Nemendur við Hugvísindasvið geta einnig nýtt sér þjónustuborð í Gimli auk þess sem athygli er vakin á þjónustuborði Háskólans á Háskólatorgi.