
Ritlist
Aukagrein
. . .
Í ritlist er lögð áhersla á frjóa hugsun og miðlun hennar í texta af ýmsu tagi, s.s. í ljóðum, smásögum, skáldsögum, bókmenntaþýðingum, leiktexta, greinum og öðrum þeim formum sem þátttakendur kalla til eða finna upp. Námið er í senn hagnýtt og listrænt.
Fyrir nemendur
Viltu vita meira?

Um námið
Markmið náms í ritlist á BA-stigi er að gera nemendur að betri pennum og búa þá undir framhaldsnám af ýmsu tagi, m.a. í ritlist. Námið nýtist vel á flestum sviðum mannlífsins.
Íslenskt stúdentspróf eða sambærilegt próf frá erlendum skóla.