
Hjúkrunarfræðideild
Hjúkrunarfræðideild annast kennslu og rannsóknir í hjúkrunarfræði og ljósmóðurfræði.
Deildin býður upp á öflugt grunnnám og fjölbreytt framhaldsnám við góðar aðstæður.
Í Hjúkrunarfræðideild eru stundaðar víðtækar rannsóknir og er deildin með þeim bestu á heimsvísu.
Nám
Rannsóknir