Fundargerð háskólaráðs 18. október 2018 | Háskóli Íslands Skip to main content

Fundargerð háskólaráðs 18. október 2018

09/2018

HÁSKÓLARÁÐSFUNDUR

Ár 2018, fimmtudaginn 18. október var haldinn fundur í háskólaráði sem hófst kl. 13.

Fundinn sátu Jón Atli Benediktsson, Ásthildur Margrét Otharsdóttir, Davíð Freyr Jónsson (varamaður fyrir Siv Friðleifsdóttur), Guðrún Geirsdóttir, Guðvarður Már Gunnlaugsson, Helga Lind Mar (varamaður fyrir Benedikt Traustason), Ragna Árnadóttir, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir (varamaður fyrir Ingibjörgu Gunnarsdóttur) og Ólafur Pétur Pálsson. Fundinn sátu einnig Magnús Diðrik Baldursson, sem ritaði fundargerð og Þ