Skip to main content

Vinnustofa í heimspeki: Ole Martin Sandberg

Vinnustofa í heimspeki: Ole Martin Sandberg - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
2. febrúar 2023 15:00 til 16:30
Hvar 

Aðalbygging

Stofa 220

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Vorið 2023 stendur Heimspekistofnun fyrir vinnustofum (e. work-in-progress) þar sem ýmsir yngri rannsakendur við HÍ kynna og/eða efna til umræðna um rannsóknir sínar. Á fyrstu vinnustofunni talar Ole Martin Sandberg, sem lauk núverið doktorsprófi í heimspeki við Háskóla Íslands. Ole Martin sérhæfir sig í umhverfis- og stjórnmálaheimspeki og hefur stundað rannsóknir á gagnrýninni hugsun, líffræðilegum fjölbreytileika, loftslagsbreytingum og tengsl siðfræði og þróunar lífvera. Hann kennir við Háskóla Íslands og stundar rannsóknir á gildi og inntaki líffræðilegrar fjölbreytni við Náttúruminjasafn Íslands. Viðburðurinn verður á ensku að þessu sinni.

Staður og stund: 2. febrúar kl. 15-16:30 í Aðalbyggingu HÍ, stofu A220.

Titill og útdráttur: Interdisciplinary Research: Philosophy and Biodiversity

First I will give some reflections on the concept "interdisciplinary" - how it is used, what it often is in practice, and what I think it should be. Then I'll move on to a case and outline the interdisciplinary project I am currently working on at the Museum of Natural History: how we are working and the topic we are working on which involves philosophers (me) and biologists working together on investigating biodiversity from different perspectives.

Ole Martin Sandberg

Vinnustofa í heimspeki: Ole Martin Sandberg