Menntakvika 2018 | Háskóli Íslands Skip to main content

Menntakvika 2018

Hvenær 
12. október 2018 9:00 til 16:30
Hvar 

Stakkahlíð / Háteigsvegur

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Nú styttist í árlega ráðstefnu Menntavísindasviðs Menntakviku: Rannsóknir, nýbreytni og þróun sem haldin verður við Háskóla Íslands þann 12. október 2018. Ráðstefnunni er ætlað að kynna og miðla því sem efst er á baugi í menntavísindum og tengdum sviðum. Menntakvika verður sett við hátíðalega athöfn í Bratta á Menntavísindasviði 11. október kl. 15. 

Hátt í 200 erindi í 58 málstofum, sem snerta öll fræðasvið menntavísinda, verða flutt á ráðstefnunni. Dagskrá verður kynnt innan skamms.

Takið daginn frá og fjölmennið!

Fylgdu Menntakviku á Facebook

Menntakvika 2018

Menntakvika 2018

Netspjall