MENNTABÚÐIR - SCIENCE ON STAGE

Hvenær
27. september 2023 15:00 til 16:30
Hvar
Stakkahlíð / Háteigsvegur
Stakkahlíð
Nánar
Aðgangur ókeypis
Þann 27. september frá kl.15:00 - 16:30 verða haldnar Menntabúðir í Skála á Menntavísindasviði HÍ í aðdraganda Menntakviku.
Menntabúðirnar eru með STEM/STEAM áherslu og því tengja þau saman viðfangsefni vísinda, tækni, verkfræði, stærðfræði og lista. Verkefnin sem eru skráð eru fjölbreytt og henta í kennslu á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi.
Lista yfir stöðvar má sjá hér
Menntabúðir eru vettvangur þar sem kennarar koma saman og miðlar þekkingu og reynslu sinni. Menntabúðirnar eru samstarfsverkefni NýMenntar á Menntavísindasviði HÍ og Mixtúru hjá Skóla- og frístundasviði Reykjarvíkurborgar.
.
