Skip to main content

Hvað geta setlög sagt okkur um loftslagsbreytingar?

Hvað geta setlög sagt okkur um loftslagsbreytingar? - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
9. desember 2022 12:00 til 14:00
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

Auðarsalur

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Rannsóknasetur H.H. Margrétar II Danadrottningar og frú Vigdísar Finnbogadóttur um haf, loftslag og samfélag (ROCS) stendur fyrir opnu málþingi í Auðarsal í Veröld föstudaginn 9. desember kl. 12-14. Þar verða m.a. kynntar helstu niðurstöður þeirra rannsókna sem farið hafa fram innan setursins.

Dagskrá

12:00 – 12:05 Ávarp
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra

12:05 – 12:10 Ávarp
Kirsten Geelan, sendiherra Danmerkur á Íslandi

12:10 – 12:15 Ávarp
Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands

12:15 – 12:45 Aðalfyrirlestur
Hvers vegna skipti það okkur máli hvernig umhorfs var í náttúrunni í fyrndinni? Hvaða spurningum mun ROCS svara?
Katherine Richardson, prófessor við Kaupmannahafnarháskóla og forstöðumaður ROCS

12:45 – 13:00 Saga lagsins á milli sjávar og andrúmslofts við Ísland og ástæðan fyrir því að við ættum að láta það okkur varða
Angel Ruiz-Angulo, dósent í haffræði við Háskóla Íslands

13:00 – 13:15 ROCS – Saman getum við ná meiri árangri
Þorsteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar

13:15 – 13:30 ROCS og Náttúruminjasafn Íslands: samstarf og framtíðarsýn
Hilmar J. Malmquist, forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands

13:30 – 14:00 Umræður

Boðið verður upp á kaffiveitingar fyrir framan fyrirlestrarsalinn að loknu málþinginu

Rannsóknasetur H.H. Margrétar II Danadrottningar og frú Vigdísar Finnbogadóttur um haf, loftslag og samfélag (ROCS) stendur fyrir opnu málþingi í Auðarsal í Veröld föstudaginn 9. desember kl. 12-14. Þar verða m.a. kynntar helstu niðurstöður þeirra rannsókna sem farið hafa fram innan setursins.

Hvað geta setlög sagt okkur um loftslagsbreytingar?