Skip to main content

Atvinnudagar HÍ: Tengsl og tunga

Atvinnudagar HÍ: Tengsl og tunga - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
1. febrúar 2023 13:30 til 14:00
Hvar 

Í streymi

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Bragi Valdimar Skúlason, íslensku-, auglýsinga- og tónlistarmaður fjallar um mikilvægi þess að koma vel fyrir sig orði við tengslamyndun. Jafnframt fer hann yfir það hvernig á að lesa aðstæður, þekkja viðmælendur og nýta sér málið til að auka möguleika og vekja á sér athygli í atvinnuleit.

Hlekkur á streymi.

Bragi Valdimar Skúlason, íslensku-, auglýsinga og tónlistarmaður fjallar um mikilvægi þess að koma vel fyrir sig orði við tengslamyndun.

Atvinnudagar HÍ: Tengsl og tunga