Aurora-bandalagið | Háskóli Íslands Skip to main content

Aurora-bandalagið

Aurora-bandalagið - á vefsíðu Háskóla Íslands

Aurora-bandalagið, sem byggir á Aurora-háskólanetinu, er samstarf öflugra alhliða rannsóknarháskóla sem leggja ríka áherslu á að efla samfélagslega nýsköpun og gera nemendum betur kleift að takast á við stærstu áskoranir samtímans.Í fyrsta áfanga samstarfsins verður í forgangi að hámarka samfélagsleg áhrif rannsókna, auka fjölbreytni, jafna tækifæri og stuðla að nýsköpun í kennslu og námi með þátttöku nemenda. Það er einstakt tækifæri fyrir Háskóla Íslands að taka þátt í þessu verkefni með Aurora-bandalaginu.

Í upphafi verður áhersla á fjögur meginsvið í samstarfinu:
•    Sjálfbærni og loftslagsbreytingar 
•    Stafrænt samfélag og alþjóðleg borgaravitund 
•    Heilsa og vellíðan 
•    Menning: Margbreytileiki og sjálfsmyndir 

Viltu vita meira um starfsemi Aurora-bandalagsins?
Skoðaðu vinnupakkana
Miðlæg vefsíða Aurora-bandalagsins

AA members
Hvernig stuðlar Aurora-bandalagið að sjálfbærni?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Ef þú vilt fá svar frá okkur.
Settu inn skjáskot hér ef þú telur þörf á.
Skrár verða að vera minni en 2 MB.
Leyfðar skráartegundir: gif jpg jpeg png.
CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.