Skip to main content

Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi

Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi - á vefsíðu Háskóla Íslands

Hér erum við

Götukort af Stykkishólmi
Æðarrannsóknir í Landey. Katherine Herborn frá háskólanum í Plymouth skráir fyrir Elisabeth Knudsen frá Færeyjum.
Allar æðarkollur sem við merkjum eru ljósmyndaðar.
Við heimsóttum æðarvarpið að Ásbúðum á Skaga vorið 2019 og merktum nokkrar æðarkollur með heimamönnum, sem sjálf eru merkingamenn, þau Sigríður Magnúsdóttir og Höskuldur Þráinsson.
Katherine Herborn græjar hitamæli í æðarhreiður í Landey. Í baksýn eru Stakksey og bátur Rannsóknasetursins.
Katherine Herborn græjar hitamæli í æðarhreiður í Landey. Með þeim er metin orkukostnaður við álegu og hver kostnaður kollnana er af truflunum.
Merkingamenn leita æðarhreiðra í Landey. Kollurnar eru fangaðar með snörustöngum.
Merkingamenn eru vel búnir með snörustöng, fuglamerki og búnað þeim tengdan, myndavélar, nesti og nýja skó.
Æðarhreiður í Landey, á þangbunka alveg niðri í fjöru. Slík hreiður finnast á vissum stöðum en eru ekki endilega algeng.
Æðarkolla með unga í Stykkishólmshöfn. Þessi var merkt og merkið var lesið.
Æðarhreiðra leitað í Landey, Ellen Magnúsdótti rmeð stöngina.