
Náms- og starfsráðgjöf Háskóla Íslands
Viltu tala við ráðgjafa? Þá getur þú bókað síma- eða Teams viðtal í bókunargátt undir Náms- og starfsráðgjöf eða Úrræði í námi og prófum eftir því hvert erindið er, sjá neðar, eða í síma 525-4315. Ráðgjafar eru einnig í netspjalli háskólans.
Námstengdar fyrirspurnir sendist á radgjof[hja]hi.is og fyrirspurnir um úrræði í námi og prófum á urraedi[hja]hi.is
Hægt er að bóka viðtal hjá sálfræðingum HÍ með því að senda tölvupóst á, salfraedingar[hja]hi.is
Náms- og starfsráðgjöf
Úrræði í námi og prófum
Hvaða þjónustu veitir náms- og starfsráðgjöf