Sálfræðiráðgjöf fyrir háskólanemendur | Háskóli Íslands Skip to main content

Sálfræðiráðgjöf fyrir háskólanemendur

Katrín Sverrisdóttir og Ásta Rún Valgerðardóttir eru sálfræðingar NSHÍ. Þær veita nemendum sálfræðilegri greiningu, ráðgjöf og stuðningi í einstaklingsviðtölum og með hópráðgjöf. Auk þess bjóða þær upp á örfyrirlestra og námskeið um streitustjórnun, sjálfstyrkingu, svefn og svefnvenjur.

Katrín er með viðveru allan daginn á þriðjudögum og miðvikudögum og fyrir hádegi á föstudögum en Ásta Rún er við alla virka daga fyrir hádegi. Vinsamlega athugið að bóka þarf viðtalstíma hjá Katrínu og Ástu Rún með því að koma við á skrifstofu NSHÍ á 3. hæð Háskólatorgs eða í síma 525-4315.


 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.