Erasmus+ styrkir innan Evrópu | Háskóli Íslands Skip to main content

Erasmus+ styrkir innan Evrópu

Netspjall

Tilkynning til Erasmus+ styrkþega vegna Wow air

Erasmus+ er menntaáætlun Evrópusambandsins og gerir starfsfólki HÍ kleift að sækja um styrki til gestakennslu eða starfsþjálfunar í þátttökulöndum Erasmus+.  Þátttökulönd eru Evrópusambandslöndin 28, Efta löndin Ísland, Liechtenstein og Noregur auk Tyrklands, Makedóníu og Serbíu. Umsóknarfrestur er til 15. maí ár hvert. Hægt er að senda inn umsókn eftir frestinn og fer hún þá á biðlista. Ferð skal farin á tímabilinu júlí (umsóknarárið) til og með september næsta ár á eftir. Hver umsækjandi getur fengið að hámarki einn styrk í hverri umsóknarlotu.
 Ferli áður en farið er utan

 

 

 

 

 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.