Skip to main content

Verkfærakista doktorsnema

Verkfærakista doktorsnema - á vefsíðu Háskóla Íslands
  • Hagnýt örnámskeið, vinnustofur og kynningar sem efla akademíska færni doktorsnema og styðja við starfsþróun þeirra.
  • Allir viðburðir fara fram á ensku nema annað sé tiltekið.
  • Allir viðburðir eru annað hvort fjarviðburðir eða eða blandaðir fjar- og staðviðburðir, nema annað sé tiltekið.
  • Styttri viðburðir eru teknir upp, en ekki lengri vinnustofur.
  • Þátttakendur fá skírteini um starfsþróun hverja önn.
  • Í samstarfi við fræðasviðin, Kennslumiðstöð, Ritver, Nemendaráðgjöf, Alþjóðasvið og Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn.

Vor 2024


Haust 2023

Fyrrum verkfærakistur