Skip to main content
27. febrúar 2020

Leiðbeiningar fyrir almenning varðandi sóttkví í heimahúsi

Leiðbeiningar fyrir almenning varðandi sóttkví í heimahúsi
Sóttkví er notuð þegar einstaklingur hefur mögulega smitast af sjúkdómi en er ekki ennþá
veikur sjálfur. Einangrun á við sjúklinga með einkenni smitandi sjúkdóms. Nánar hér hjá Embætti Landlæknis.

Sóttvarnalæknir mælir með að ferðamenn sleppi ónauðsynlegum ferðalögum til skilgreindra áhættusvæða þar sem COVID-19 faraldur er í gangi og samfélagssmit er talið útbreitt. 

Leiðbeiningar varðandi COVID-19