Kosning deildarforseta og varadeildarforseta Lagadeildar | Háskóli Íslands Skip to main content

Kosning deildarforseta og varadeildarforseta Lagadeildar

31. janúar 2018

Á deildarfundi í Lagadeild Háskóla Íslands þann 30. janúar sl.  fór fram kosning deildarforseta og varadeildarforseta, sem taka munu við embætti hinn 1. júlí nk.

Deildarforseti var kjörinn dr. Eiríkur Jónsson prófessor og Ása Ólafsdóttir dósent var kjörin varadeildarforseti.

eiríkur Jónsson og Ása Ólafsdóttir