
Danska
60 einingar - Grunndiplóma
. . .
Um er að ræða eins árs fræðilegt grunnnám í dönsku. Full námsframvinda á einu misseri miðast við 30 e. Inntökuskilyrði er stúdentspróf eða sambærileg undirstaða í dönsku.
Íslenskt stúdentspróf eða sambærilegt próf frá erlendum skóla. Hæfni nemenda á að vera á B2 skv. samevrópska tungumálarammanum.