Skip to main content

Gæði kennslu í nútíð og framtíð: Helstu niðurstöður rannsóknar í norrænum kennslustofum

Gæði kennslu í nútíð og framtíð:  Helstu niðurstöður rannsóknar í norrænum kennslustofum - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
10. nóvember 2023 13:00 til 16:50
Hvar 

Hótel Natura, Reykjavík

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Á ráðstefnunni verða kynntar niðurstöður umfangsmikillar rannsóknar á gæðum kennslu í skólum á Norðurlöndum sem hefur staðið frá 2018. Gögnum var safnað með myndbandsupptökum í kennslustofum og spurningalistum til nemenda.

Rannsóknin tengist QUINT öndvegissetri um gæði kennslu á Norðurlöndum og er stýrt frá Háskólanum í Osló (www.uv.uio.no/quint/). Að ráðstefnunni standa Menntavísindasvið Háskóla Íslands, Kennaradeild Háskólans á Akureyri, mennta- og barnamálaráðuneyti og Samtök áhugafólks um skólaþróun.  

 

Dagskrá

13.00 - 13.15 - Setning/ávarp: Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra
13.15 - 13.55 -  Gæði kennslu og helstu niðurstöður QUINT
Kirsti Klette prófessor við Háskólann í Osló og stjórnandi QUINT öndvegisseturs
13.55 - 14.25 - Gæðaþættir í kennslu á Íslandi: íslenska, stærðfræði og samfélagsfræði
Jóhann Örn Sigurjónsson, nýdoktor við Háskólann á Akureyri
14.25 - 14. 40 - Gæði kennslu: Mat nemenda
Berglind Gísladóttir lektor við Háskóla Íslands
14.40 - 14.55 - Spurningar og umræða
14.55 - 15.15 - Hvað svo? Örerindi
15.15 - 15.40 - Kaffihlé
15.40 - 16.50 - Samhliða málstofur

Vitsmunalega áskorun í stærðfræðikennslu
Jóhann Örn Sigurjónsson nýdoktor við HA

Stigskiptur stuðningur og munnleg endurgjöf í kennslu
Birna María Svanbjörnsdóttir dósent við HA

Notkun stafrænnar tækni í kennslu
Sólveig Zophoníasdóttir aðjúnkt við HA

Umræða

Málstofustjóri: Rúnar Sigþórsson

Áhrifaþættir á námslega vellíðan nemenda og samspil við starfshætti og bekkjarbrag
Hermína Gunnþórsdóttir professor við HA

Læsiskennsla á unglingastigi: Textavinna í íslensku og samfélagsfræði
Rannveig Oddsdóttir lektor við HA

Kennaramenntun: Sjónarhorn nema
Berglind Gísladóttir lektor við HÍ

Umræða

Málstofustjóri: Anna Kristín Sigurðardóttir

Léttar veitingar

Ráðstefnustjóri: Ingvar Sigurgeirsson fv. prófessor

Ráðstefnugjald er kr. 5.000.- fyrir þá sem sækja ráðstefnuna á Hótel Natura og kr. 2.000.- fyrir þá sem vilja fylgjast með ráðstefnunni í gegnum fjarfundabúnað. Ráðstefnugjald má greiða með því að leggja greiðslu inn á þennan reikning: 0323–26–002277, kt. 451205-0720 og senda tilkynningu um greiðslu á þetta netfang: skolastofan(hja)skolastofan.is

Athugið að aðeins er streymt dagskrá úr sal – en ekki málstofum.

Skráningu lýkur 1. nóvember

Skráning hér

Á ráðstefnunni verða kynntar niðurstöður umfangsmikillar rannsóknar á gæðum kennslu í skólum á Norðurlöndum sem hefur staðið frá 2018. Gögnum var safnað með myndbandsupptökum í kennslustofum og spurningalistum til nemenda. Rannsóknin tengist QUINT öndvegissetri um gæði kennslu á Norðurlöndum og er stýrt frá Háskólanum í Osló (www.uv.uio.no/quint/). 

Gæði kennslu í nútíð og framtíð:  Helstu niðurstöður rannsóknar í norrænum kennslustofum