Rektor skipar stjórn Miðstöðvar í lýðheilsuvísindum (MVL), sem í eiga sæti fulltrúar allra fimm fræðasviða HÍ. Stjórnin ber faglega ábyrgð á náminu og stuðlar að frekari uppbyggingu þess og stefnumótun í samstarfi við forstöðumann og fastráðna kennara námsins. Stjórn MLV skipar 5 manna námsstjórn sem, með öðru, leggur til skipulag námsins, metur umsóknir í námið og fjallar um erindi frá nemendum. Forstöðumaður og faglegur umsjónarmaður námsins er Arna Hauksdóttir, prófessor við Læknadeild. Erindi til stjórna og forstöðumanns má senda á publichealth@hi.is Stjórn MLV júlí 2025 - júní 2028 Magnús Karl Magnússon, prófessor, formaður. Frá Félagsvísindasviði: Sigrún Ólafsdóttir, prófessor, og til vara Stefan Celine Hardonk, dósent. Frá Heilbrigðisvísindasviði: Engilbert Sigurðsson, prófessor, og til vara Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor. Frá Hugvísindasviði: Ólöf Garðarsdóttir, prófessor, varamaður NN. Frá Menntavísindasviði: Anna Sigríður Ólafsdóttir, prófessor, og til vara Ástríður Stefánsdóttir, prófessor. Frá Verkfræði- og náttúruvísindasviði: Sigrún Helga Lund, prófessor, og til vara Ebba Þóra Hvannberg, prófessor. Arna Hauksdóttir, prófessor og forstöðumaður Miðstöðvar í lýðheilsuvísindum situr fundi stjórnar. Námsstjórn MLV Arna Hauksdóttir prófessor, MLV Bryndís Eva Birgisdóttir, prófessor, Matvæla- og næringarfræðideild Edda Björk Þórðardóttir, dósent, MLV Thor Aspelund, prófessor, MLV Viðar Halldórsson, prófessor, Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild Til vara: Kristjana Hrönn Ásbjörnsdóttir, dósent, MLV Rúna Sif Stefánsdóttir, lektor, Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda Skrifstofa og starfsfólk Stjórnsýsla Akademískt starfsfólk facebooklinkedintwitter