Skip to main content

Brautskráning kandídata laugardaginn 24. febrúar 2018

Laugardaginn 24. febrúar 2018 voru 437 kandídatar brautskráðir frá Háskóla Íslands, með 438 próf.

Félagsvísindasvið (188)

Félags- og mannvísindadeild (37)

 • MA-próf í aðferðafræði (1)
 • MA-próf í félagsfræði (1)
 • MA-próf í mannfræði (1)
 • MA-próf í mannfræði með áherslu á margbreytileika (1)
 • MA-próf í náms- og starfsráðgjöf (1)
 • MA-próf í safnafræði (2)
 • Viðbótardiplóma í félagsfræði með sérhæfingu í rannsóknaraðferðum félagsvísinda (1)
 • Viðbótardiplóma í hnattrænum tengslum (2)
 • Viðbótardiplóma í safnafræði (1)
 • Viðbótardiplóma í upplýsingafræði með sérhæfingu í upplýsinga- og skjalastjórn og rafrænum samskiptum hjá skipulagsheildum (1)
 • Viðbótardiplóma í upplýsingafræði með sérhæfingu í upplýsingafræði og þekkingarmiðlun (1)
 • Viðbótardiplóma í þróunarfræði (1)
 • Viðbótardiplóma í þróunarfræði með sérhæfingu í hnættrænum tengslum (1)
 • BA-próf í félagsfræði (7)
 • BA-próf í mannfræði (10)
 • BA-próf í þjóðfræði (6)

Félagsráðgjafardeild (37)

 • Viðbótardiplóma í handleiðslu (25)
 • Viðbótardiplóma í öldrunarþjónustu (1)
 • BA-próf í félagsráðgjöf (11)

Hagfræðideild (6)

 • MS-próf í fjármálahagfræði (1)
 • M.Fin.-próf í fjármálum (1)
 • BS-próf í hagfræði (2)
 • BA-próf í hagfræði (2)

Lagadeild (14)

 • MA-próf í lögfræði (10)
 • LL.M.-próf í auðlindarétti og alþjóðlegum umhverfisrétti (1)
 • BA-próf í lögfræði (3)

Stjórnmálafræðideild (38)

 • MA-próf í alþjóðasamskiptum (2)
 • MPA-próf í opinberri stjórnsýslu (3)
 • Viðbótardiplóma í alþjóðasamskiptum (5)
 • Viðbótardiplóma í fjölmiðla- og boðskiptafræði (2)
 • Viðbótardiplóma í hagnýtri jafnréttisfræði (2)
 • Viðbótardiplóma í opinberri stjórnsýslu (17)
 • Viðbótardiplóma í smáríkjafræðum (2)
 • BA-próf í stjórnmálafræði (5)

Viðskiptafræðideild (56)

 • MS-próf í fjármálum fyrirtækja (1)
 • MS-próf í mannauðsstjórnun (6)
 • MS-próf í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum (5)
 • MS-próf í nýsköpun og viðskiptaþróun (4)
 • MS-próf í stjórnun og stefnumótun (4)
 • MS-próf í verkefnastjórnun (5)
 • MS-próf í viðskiptafræði (1)
 • M.Fin.-próf í fjármálum (4)
 • BS-próf í viðskiptafræði (26)

Heilbrigðisvísindasvið (50)

Hjúkrunarfræðideild (16)

 • MS-próf í ljósmóðurfræði (1)
 • MS-próf í hjúkrunarfræði (2)
 • Viðbótar- og starfsréttindanám – sérsvið hjúkrunar (12)
  • Diplómanám í hjúkrun aðgerðasjúklinga (1)
  • Diplómanám í geðhjúkrun (1)
  • Diplómanám í skurðhjúkrun (3)
  • Diplómanám í svæfingahjúkrun (7)
 • BS-próf í hjúkrunarfræði (1)

Lyfjafræðideild (1)

 • BS-próf í lyfjafræði (1)

Læknadeild (9)

 • MS-próf í líf- og læknavísindum (3)
 • MS-próf í talmeinafræði (1)
 • MPH-próf í lýðheilsuvísindum (2)  
 • Kandídatspróf í læknisfræði (1)
 • Viðbótardiplóma í lýðheilsuvísindum (2)

Matvæla- og næringarfræðideild (6)

 • MS-próf í matvælafræði (2)
 • MS-próf í næringarfræði (1)
 • BS-próf í matvælafræði (2)
 • BS-próf í næringarfræði (1)

Sálfræðideild (17)           

 • MS-próf í menntun framhaldsskólakennara (1)
 • MS-próf í sálfræði (1)
 • BS-próf í sálfræði (15)                                                                     

Tannlæknadeild (1)

 • MS-próf í tannlæknisfræði (1)

Hugvísindasvið (70)

Guðfræði- og trúarbragðafræðideild (4)

 • MA-próf í guðfræði (1)
 • Mag.theol. próf í guðfræði (2)
 • BA-próf í guðfræði (1)
   

Íslensku- og menningardeild (23)

 • MA-próf í almennri bókmenntafræði (1)
 • MA-próf í hagnýtri ritstjórn og útgáfu (1)
 • MA-próf í íslenskum miðaldafræðum (2)
 • MA-próf í menningarfræði (1)
 • MA-próf í ritlist (2)
 • MA-próf í þýðingafræði (1)
 • MA-próf í víkinga- og miðaldafræðum (1)
 • Viðbótardiplóma í hagnýtum þýðingum (1)
 • BA-próf í almennri bókmenntafræði (1)
 • BA-próf í almennum málvísindum (1)
 • BA-próf í íslensku (1)
 • BA-próf í íslensku sem öðru máli (3)
 • BA-próf í kvikmyndafræði (1)
 • BA-próf í listfræði (2)
 • Grunndiplóma í íslensku sem öðru máli (4)
   

Mála- og menningardeild (21)

 • MA-próf í enskukennslu (1)
 • MA-próf í Norðurlandafræði (1)
 • MA-próf í spænskukennslu (1)
 • BA-próf í dönsku (1)
 • BA-próf í ensku (9)
 • BA-próf í japönsku máli og menningu (4)
 • BA-próf í kínverskum fræðum (2)
 • BA-próf í spænsku (2)

Sagnfræði- og heimspekideild (22)

 • MA-próf í hagnýtri menningarmiðlun (5)
 • Viðbótardiplóma í vefmiðlun (1)
 • BA-próf í fornleifafræði (1)
 • BA-próf í heimspeki (9)
 • BA-próf í sagnfræði (6)

Menntavísindasvið (59)

Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild (12)
M.Ed. próf í íþrótta- og heilsufræði (4)

BA-próf í tómstunda- og félagsmálafræði (4)
BA-próf í þroskaþjálfafræði (4)

Kennaradeild (29)

 • M.Ed. próf í faggreinakennslu í grunnskóla (3)
 • M.Ed. próf í kennslufræði grunnskóla (4)
 • M.Ed. próf í menntun framhaldsskóla (1)
 • M.Ed. próf í menntunarfræði leikskóla (3)
 • M.Ed. próf í náms- og kennslufræði (1)
 • Viðbótardiplóma í málþroska og læsi (1)
 • Viðbótardiplóma í menntun framhaldsskólakennara  (2)
 • Viðbótardiplóma í náms- og kennslufræði (2)
 • B.Ed. próf í faggreinakennslu í grunnskóla (1)
 • B.Ed. próf í grunnskólakennarafræði (2)
 • B.Ed. próf í grunnskólakennslu (4)
 • B.Ed. próf í kennslu ungra barna í grunnskóla (1)
 • B.Ed. próf í leikskólakennarafræði (1)
 • Kennslufræði fyrir iðnmeistara, grunndiplóma (3)

Uppeldis- og menntunarfræðideild (18)

 • MA-próf í uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á áhættuhegðun, forvarnir og lífssýn (2)
 • M.Ed. próf í foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf (1)
 • M.Ed. próf í uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á sérkennslufræði (3)
 • Viðbótardiplóma í uppeldis- og menntunarfræði (7)
 • BA-próf í alþjóðlegu námi í menntunarfræði (1)
 • BA-próf í uppeldis- og menntunarfræði (4)

Verkfræði- og náttúruvísindasvið (70)

Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild (30)

 • MS-próf í vélaverkfræði (3)
 • BS-próf í efnaverkfræði (1)
 • BS-próf í hugbúnaðarverkfræði (7)
 • BS-próf í iðnaðarverkfræði (1)
 • BS-próf í tölvunarfræði (16)
 • BS-próf í vélaverkfræði (2)

Jarðvísindadeild (8)

 • MS-próf í jarðfræði (4)
 • BS-próf í jarðeðlisfræði (3)
 • BS-próf í jarðfræði  (1)

Líf- og umhverfisvísindadeild (11)

 • MS-próf í líffræði (1)
 • MS-próf í umhverfis- og auðlindafræði (1)
 • BS-próf í ferðamálafræði (6)
 • BS-próf í landfræði (1)
 • BS-próf í lífefna- og sameindalíffræði (1)
 • BS-próf í líffræði (1)
   

Rafmagns- og tölvuverkfræðideild (5)

 • BS-próf í mekatrónik hátæknifræði (kennt á vettvangi Keilis að Ásbrú)
 • BS-próf í orku- og umhverfistæknifræði (kennt á vettvangi Keilis að Ásbrú)

Raunvísindadeild (13)

 • MS-próf í eðlisfræði (1)
 • MS-próf í efnafræði (2)
 • MS-próf í menntun framhaldsskólakennara (1)
 • MS-próf í tölfræði (1)
 • MS-próf í verkfræðilegri eðlisfræði (1)
 • MAS-próf í hagnýtri tölfræði (1)
 • BS-próf í eðlisfræði (3)
 • BS-próf í stærðfræði (1)
 • BS-próf í verkfræðilegri eðlisfræði (2)

Umhverfis- og byggingarverkfræðideild (3)

 • MS-próf í umhverfisverkfræði (1)
 • BS-próf í umhverfis- og byggingarverkfræði  (2)